Þjónusta við Íslendinga

Sendiráðið sinnir margvíslegri þjónustu við íslenska ríkisborgara í Bandaríkjunum, s.s. með milligöngu um útgáfu vegabréfa og ökuskírteina, og almennri aðstoð þegar persónuleg vandamál koma upp sem kalla á íhlutun stjórnvalda.

Hér til vinstri er að finna upplýsingar um þjónstu sendiráðsins við Íslendinga. Vakin er athygli á liðnum "spurt og svarað" þar sem er að finna upplýsingar um margvísleg úrlausnarefni sem komið hafa til kasta sendiráðsins.

Í neyðartilvikum er bent á sólarhringssíma utanríkisráðuneytisins 545.9900 þar sem fá má upplýsingar um heimasíma starfsmanna.

Video Gallery

View more videos