Ísland í Bandaríkjunum

Velkomin á vefsetur sendiráðsins. Hlutverk sendiráðs Íslands í Washington D.C. er að hlúa að og efla tvíhliða samstarf Íslands og Bandaríkjanna á sviði stjórnmála, varnar- og öryggismála, viðskipta, mennta- og menningarmála. Hér á vefsetrinu er að finna margvíslegar upplýsingar um starf og þjónustu sendiráðsins. Skoðaðu þig um á vefnum og hafðu samband ef svo ber undir.

Vegabréf

Umsókn og endurnýjun fyrir íslenska ríkisborgara

Fréttir

Fréttir

Fleiri fréttir
17.02.2016 • Ísland í Bandaríkjunum
MÚTUR TIL ERLENDRA OPINBERRA STARFSMANNA ERU REFSIVERT ATHÆFI
Ísland er aðili að samningi OECD um baráttu gegn mútugreiðslum til erlendra opinberra starfsmanna í alþjóðlegum viðskiptum. Íslenskum lögum hefur verið breytt til samræmis við samninginn sem tók gildi hér á landi árið 1999. Í inngangi að honum er lögð áhersla á að mútur séu útbreitt vandamál í alþjóðlegum viðskiptum.
Fleiri fréttir

Video Gallery

View more videos