Iceland in the United States

Welcome to the website of the Embassy of Iceland. The mission of the Embassy of Iceland in Washington D.C. is to promote the political, security, economic and cultural relations between Iceland and the US. Here you can find information on the Embassy´s work, Icelandic-US relations and on Iceland in general.

The Embassy on Twitter

The Embassy on Facebook

The official website of the Icelandic Tourist Board in North America.

The Consular Affairs Unit of the Ministry for Foreign Affairs

Visa Applications

How to get a Visa to travel to Iceland

Voting for Icelanders in the upcoming local elections has started at the Embassy and with our Consuls.

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí 2018 er hafin í Sendiráði Íslands í Washington DC. Tekið er á móti kjósendum alla virka daga frá klukkan 10.30 til 15:30. Einnig verður hægt að kjósa hjá ræðismönnum Íslands. Listi yfir ræðismennwww.utanrikisraduneyti.is 
Athugið að panta þarf tíma hjá ræðismönnum áður en komið er að kjósa Gert er ráð fyrir að kjósendur kynni sér sjálfir hverjir eru í framboði og hvaða listabókstafir eru notaðir. Framboðsfrestur rennur út 5. maí og verða upplýsingar birtar um þá í kjölfarið.

Hagnýtar upplýsingar um kosningarnar verða birtar á www.kosning.is.

Kosningarrétt eiga allir íslenskir ríkisborgarar sem náð hafa 18 ára aldri á kjördag, 26. maí 2018, og sem skráðir eru með lögheimili í viðkomandi sveitarfélagi þremur vikum fyrir kjördag, þ.e. 5. maí 2018.

Námsmenn athugið:

Þjóðskrá Íslands hefur tekið upp nýtt umsóknarferli varðandi skráningu, og þurfa námsmenn að kynna sér það sjálfir.

Tilkynninguna skal senda rafrænt á eyðublaði K-101 sem er að finna á vef Þjóðskrár Íslands, skra.is. Tilskilið er að framvísa staðfestingu á námsvist. Gert er ráð fyrir því að makar og skyldulið námsmanna tilkynni sig á sama hátt með tilvísun í viðkomandi námsmann. Senda þarf inn nýja tilkynningu fyrir hverjar sveitarstjórnarkosningar.

News

News

See more
10.12.2018 • MINISTRY OF FOREIGN AFFAIRS
Minister for Foreign Affairs of Iceland‘s official visit to India
The Minister for Foreign Affairs of Iceland, Mr. Guðlaugur Þór Þórðarson, is on an official visit to India where he arrived on 7 December on the first direct flight between the two countries. During his visit he has met with Mrs. Sushma Swaraj, Minister of External Affairs of India, Mr.
31.10.2018 • MINISTRY OF FOREIGN AFFAIRS
Leaders of Iceland and the UK reach an agreement on residence rights after Brexit
The leaders of Iceland and the UK have agreed that Icelandic citizens in the UK and British citizens in Iceland will retain their residence rights after Brexit, even in the case of a no-deal with the EU. Gudlaugur Thór Thórdarson, Iceland‘s Minister for Foreign Affairs, is pleased with the agreement,
30.10.2018 • MINISTRY OF FOREIGN AFFAIRS
Iceland hosts annual NATO conference
This week, Iceland hosts the annual NATO conference on weapons of mass destruction, arms control, disarmament and non-proliferation. Gudlaugur Thór Thórdarson, Iceland‘s Minister for Foreign Affairs stressed the importance of disarmament and peace in his keynote speech.
24.10.2018 • MINISTRY OF FOREIGN AFFAIRS
NATO Exercise Trident Juncture 2018 in Iceland
As an integral part of Trident Juncture 2018, several activities took place in Iceland last week with the participation of some one thousand troops, leading up to the main part of the exercise in Norway. Ten naval vessels docked in Reykjavik Harbour over the weekend for a pre-sail conference.
See more

Video Gallery

View more videos