Þjónusta við Íslendinga

Aðalræðisskrifstofan veitir Íslendingum í umdæmisfylkjunum fjórum, New York, New Jersey, Connecticut og Rhode Island, margvíslega þjónustu. Aðalræðisskrifstofan hefur m.a. milligöngu um útvegun vegabréfa og ökuskírteina og veitir íslenskum ríkisborgurum ýmsa aðra fyrirgreiðslu.

Til að fá upplýsingar um starfsemi íslendingafélagsins í New York eða láta skrá sig á tölvupóstlistann sendið póst á icecon.ny@mfa.is

Video Gallery

View more videos