Umdæmislönd

Fastanefnd Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum er jafnframt sendiráð gagnvart Antígvu og Barbúdu, Bahamaeyja, Barbados, Belís, Dóminíku, Dóminíska lýðveldisins, Grenada, Gvæönu, Haíti, Jamaíku, Kostaríku, Kúbu, Sankti Kitts og Nevis, Sankti Lúsíu, Sankti Vinsent og Grenadíneyja og Súrinam. 

 

Antígva og Barbúda

Til stjórnmálasambands milli Íslands og Antígvu og Barbúdu var stofnað  2004.

 

Bahamaeyjar

Til stjórnmálasambands milli Íslands og Bahamaeyja var stofnað 1975.

 

Barbados

Til stjórnmálasambands milli Íslands og Barbados var stofnað 1979. 

 

Belís

Til stjórnmálasambands milli Íslands og Belís var stofnað 2004.

 

Kúba

Til stjórnmálasambands milli Íslands og Kúbu var stofnað 1956.

 

Dóminíka

Til stjórnmálasambands milli Íslands og Dóminíku var stofnað 2004.

 

Dóminíska lýðveldið

Til stjórnmálasambands milli Íslands og Dóminíska lýðveldisins var stofnað 2003.

 

Grenada

Til stjórnmálasambands milli Íslands og Grenada var stofnað 1983.

 

Gvæana

Til stjórnmálasambands milli Íslands og Gvæönu var stofnað 2005.

  • Upplýsingar fyrir ferðalanga .

Haíti

Til stjórnmálasambands milli Íslands og Haíti var stofnað 2005.

 

Jamaíka

Til stjórnmálasambands milli Íslands og Jamaíku var stofnað 2000.

 

Sankti Kitts og Nevis

Til stjórnmálasambands milli Íslands og Sankti Kitts og Nevisvar stofnað árið 2004.

 

Sankti Lúsía

Til stjórnmálasambands milli Íslands og Sankti Lúsíu var stofnað árið 2006.

 

Sankti Vinsent og Grenadíneyja

Til stjórnmálasambands milli Íslands og Sankti Vinsent og Grenadíneyja var stofnað árið 2004.

 

Surinam

Til stjórnmálasambands milli Íslands og Súrinam var stofnað árið 2004.

Video Gallery

View more videos