Ísland hjá SÞ
New York

Velkomin á vefsetur Fastanefndar Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum. Tilgangur þess er fyrst og fremst sá að veita upplýsingar um störf og viðfangsefni fastanefndarinnar og um stefnu Íslands á vettvangi Sameinuðu þjóðanna.

Umdæmi fastanefndarinnar nær til Antígvu og Barbúdu, Bahamaeyja, Barbados, Belís, Dóminíku, Dóminíska lýðveldisins, Grenada, Gvæönu, Haíti, Jamaíku, Kostaríku, Kúbu, Sankti Kitts og Nevis, Sankti Lúsíu, Sankti Vinsent og Grenadíneyja og Súrinam. 

Vegabréf

Umsókn og endurnýjun fyrir íslenska ríkisborgara

Fréttir

Fréttir

Fleiri fréttir
31.10.2016 • Ísland hjá SÞ
New York
Fyrsta nefnd - ræða Íslands
Nikulás Hannigan, varafastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum flutti eftirfarandi ræðu sem útskýringu á atkvæði um kjarnavopn í fyrstu nefnd Sameinuðu þjóðanna.
31.10.2016 • Ísland hjá SÞ
New York
Ræða norðurlandanna um konur, frið og öryggi
Laila Bokhari, ráðuneytisstjóri norska utanríkisráðuneytisins flytur ræðu fyrir hönd Norðurlandanna á opnum fundi öryggisráðsins um konur, frið og öryggi.
Fleiri fréttir

Video Gallery

View more videos