Árásir á London Bridge og Borough Market

Sendiráðið fylgist með málinu vegna fregna af árásum á London Bridge og Borough Market í kvöld. Lögregluyfirvöld í London biðja almenning að forðast svæðið. Íslendingar vinsamlega láti aðstandendur vita af sér. Ef aðstoðar er þörf er bent á neyðarsíma borgaraþjónustunnar +354 545 9900 (opið allan sólarhringinn).

Video Gallery

View more videos