Icelandic Independence Day (1 December) celebrated 26.11.2005

Íslendingafélagid heldur fullveldisdaginn hátídlegan med menningarsamkomu í

Sendirádi Íslands, laugardaginn 26. nóvember. Húsid opnar kl. 15:00 og

dagskrá hefst um 15:30. Vilborg Davíðsdóttir rithöfundur mun lesa upp úr

nyútkomnu verki sínu Hrafninn. Júlía Mogensen sellóleikari mun spila verk

eftir Bach og íslenski kórinn í London mun flytja tónlist undir stjórn

Margrétar Sigurdardóttur. Léttar veitingar verda á bodstólum. Tekid skal

fram ad dagskráin fer fram á ensku og íslensku.

The Icelandic Society celebrates the Icelandic Independence Day with a

programme of culture at the Icelandic Embassy on Saturday 26th November. The

programme commences at 15:30. The writer Vilborg Davíðsdóttir will read

from her latest novel. Music will be performed by Júlía Mogensen Celloist,

and the Icelandic choir in London will sing, conducted by Margrét

Sigurðardóttir. Light refreshments will be provided. The programme will be

conducted in both Icelandic and English.Video Gallery

View more videos