Iceland National Day Celebrations - 17th June

Þjóðhátíðardagur Íslendinga 17. júní- ATH! Ný staðsetning! /The National Day - New location! Laugardaginn 17. júní verður Þjóðahátíðardagur Íslendinga haldinn hátíðlegur í St. Luke´s kirkjunni á Syney Street, SW3 6NH. Hátíðarhelgistund hefst klukkan 14:00 og þar mun sendiherra Íslands í Bretlandi Sverrir Haukur Gunnlaugsson flytja ávarp. Andrew Cauthery mun leika einleik á óbó, Íslenski kórinn í Lundúnum mun syngja undir stjórn Gísla Magnasonar og Bragi Berþórsson mun syngja einsöng. Fjallkonan, Þóra Karitas Árnadóttir mun flytja ljóð og eftir helgistundina varður fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna og íslenskt góðgæti til sölu. Veðurspáin er góð og fólk hvatt til að koma með teppi og stóla til að geta komið sér þægilega í garði kirkjunnar á eftir helgistundinni.

This year we will celebrate the National Day of Iceland on the day itself, the 17th of June. The celebrations will start at 14:00 with a short church service at St. Luke´s Church at Sydney Street, SW3 6NH. Nearest tube station is South Kensington. The Icelandic ambassador, Sverrir Haukur Gunnlaugsson in UK will say a few words, the Icelandic choir will delight us with new conductor Gísli Magnason among other artists. The "Fjallkona" "The lady of the mountain" will recite a poem. The celebrations will continue after the service and Icelandic delicacies and sweets will be for sale.

For further information see the Icelandic Society and the Icelandic Church in LondonVideo Gallery

View more videos