Alþingiskosningar 2007 - Parliamentary Elections 2007

Athygli Íslendinga er vakin á fréttatilkynningu dóms- og kirkjumálaráðuneytisins varðandi kosningarétt íslenskra ríkisborgara sem búsettir hafa verið erlendis lengur en 8 ár. Íslenskir ríkisborgarar sem búsettir hafa verið erlendis síðan fyrir 1. desember 1998 falla sjálfkrafa af kjörskrá, og þurfa þeir sem vilja kjósa í alþingiskosningum 2007 að sækja um kosningarétt til Þjóðskrár fyrir 1. desember næstkomandi.

Icelanders who have been living abroad for more than 8 years, or since before 1 December 1998, are automatically removed from the voter's register in Iceland and are therefore not eligible to vote in the Parliamentary elections 2007 unless they apply for their election rights to "Þjóðskrá" (The National Register) before 1 December 2007.

Fréttatilkynning dóms- og kirkjumálaráðuneytis:

http://domsmalaraduneyti.is/frettir/nr/1410

Umsóknareyðublað fyrir Þjóðskrá

http://www.thodskra.is/media/eydublod/kjorskra.pdfVideo Gallery

View more videos