Íslendingafélög


Á Bretlandseyjum eru starfandi nokkur Íslendingafélög og íslenskur söfnuður:           

Aðrir íslenskir hópar í Bretlandi:


Íslenski söfnuðurinn

Íslenski söfnuðurinn í London var stofnaður árið 1983 og heldur um þrjár messur á ári  í sænsku kirkjunni í London auk hátíðarguðsþjónustu þann 17. júní í dönsku kirkjunni við Regent’s Park. Einnig eru haldnar messur á Humberside.

Sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir og sr. Sigurður Arnarson hafa umsjón með þjónustu við söfnuðinn. Formaður safnaðarnefndar er Inga Lísa Middleton. Sjá nánar á www.kirkjan.is/london og Facebook síðu safnaðarins.

Video Gallery

View more videos