Skákkvöldi aflýst

Því miður hefur sendiráðið þurft að aflýsa fyrirhuguðum skákdegi, fimmtudaginn 26. janúar, vegna dræmra undirtekta.

Stefnt er að því að halda sams konar viðburð á sama degi að ári.

Video Gallery

View more videos