Sjón hlýtur verðlaun skuggadómnefndar Independent Foreign Fiction Prize (IFFP)

Í maí fékk Sjón verðlaun skuggadómnefndar IFFP fyrir skáldsögu sína "Rökkurbýsnir." Hinn eiginlegu verðlaun fékk ísraelski rithöfundurinn Aharon Appelfield fyrir bók sína Blooms of Darkness.

Rökkurbýsnir gerist á sautjándu öld og fjallar um fjölfræðinginn og náttúruvísindamanninn Jónas Pálmason.

Meira er fjallað um fréttina á síðu Rúv.

Video Gallery

View more videos