Rökkurbýsnir eftir Sjón tilnefnd til Independent Foreign Fiction Prize

Skáldsagan Rökkurbýsnir eða From The Mouth of The Whale eftir Sigurjón B. Sigurðsson (Sjón) hefur verið tilnefnd til Independent Foreign Fiction Prize en þetta eru stærstu þýðingarverðlaunin í hinum enskumælandi bókmenntaheimi. Bókin var þýdd af Victoria Cribb.

Nánari upplýsingar er að finna hér.

Video Gallery

View more videos