Ólympíumót fatlaðra í London

Ólympíumót fatlaðra verður haldið í London 29. ágúst til 9. september. Fjórir íslenskir keppendur taka þátt í mótinu, Helgi Sveinsson og Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir sem keppa í frjálsum, og Kolbrún Alda Stefánsdóttir og Jón Margeir Sverrisson sem keppa í sundi. Þjálfarar verða einnig fjórir, frjálsíþróttaþjálfararnir Kári Jónsson og Ásta Katrín Helgadóttir, og sundkennararnir Kristín Guðmundsdóttir og Vadim Forafonov. Hópurinn heldur út þann 25. ágúst og snýr aftur heim 10. september.

Hægt er að sjá keppnisdagskrá íslenska liðsins með því að smella hér.

Íslenski hópurinn - ifsport.is

Video Gallery

View more videos