Ólafur Kjartan Sigurðarson syngur í Opera Holland Park í London

Ólafur Kjartan Sigurðarson barítón mun fara með aðalhlutverkið í óperunni Falstaff eftir Giuseppe Verdi. Óperan verður haldin í Opera Holland Park dagana 20, 24, 26, 28, 30 júlí og 1, 3, ágúst kl. 19:30.

Til að fá frekari upplýsingar á ensku um Falstaff óperusýninguna, vinsamlegast smellið hér.

Til að panta miða, vinsamlegast smellið hér.

Video Gallery

View more videos