Leifur Breiðfjörð hannar glugga fyrir Southwark dómkirkjuna

Listamaðurinn Leifur Breiðfjörð var valinn úr 40 manna hópi til að hanna glugga í Southwark dómkirkjuna í London. Glugginn er tileinkaður Elísabetu drottningu og verður vígður á sextíu ára valdaafmæli hennar í byrjun júní.

Þess má geta að Leifur var sá eini í keppninni sem ekki var frá Bretlandi.

Til að lesa greinina í heild smellið hér.

Video Gallery

View more videos