Íslenska leikkonan Mel Oskar fer með aðalhlutverk í leikritinu „Beast“

UNTitled Theatre: Frumsýning á verðlaunaleikritinu „Beast“ eftir írska leikritahöfundinn Elena Bolster í London með íslensku leikkonunni Mel Oskar í aðalhlutverki.

Sýningar hófust 29. maí og standa til 17. júní 2012 – þriðjudaga-laugardaga kl. 19.30 og sunnudaga kl. 18:00. The White Bear Theatre, 138 Kennington Park Road, London SE11 4DJ. Sjá frekari upplýsingar hérÍ júlí verður leikritið jafnframt hluti af the Cultural Olympiad/SWFEST í Victoria Park.

 

Video Gallery

View more videos