Forsetakosningar - sendiráðið opið til kl. 21:00 fimmtudaginn 14. júní 2012

Sendiráðið framlengir opnunartíma sinn fimmtudaginn 14. júní 2012 til kl. 21:00 fyrir kjósendur í forsetakosningum. Kjósendur eru vinsamlega beðnir að hafa samband við sendiráðið fyrirfram óski þeir að kjósa milli 16:30-21:00 þetta kvöld. Ekki þarf að panta tíma til að kjósa á opnunartíma sendiráðsins 09:00-16:30.

Video Gallery

View more videos