Er vegabréfið í lagi fyrir ferðalagið um jólin?

Íslendingum, sem þurfa að endurnýja eða framlengja vegabréf sín fyrir jólin, er vinsamlega bent á að gera það tímanlega. Afgreiðslutími vegabréfa er um 10 virkir dagar, en þau eru framleidd á Íslandi, og hvetur sendiráðið því Íslendinga til að sækja um með góðum fyrirvara og ekki síðar en fimmtudaginn 6. desember 2012.

Panta þarf tíma í síma 0207 259 3999 eða á netfangið emb.london@mfa.is. Tekið er á móti umsækjendum alla virka daga milli 09:30-12:30 og 14:00-16:00.

 

Video Gallery

View more videos