Daily Telegraph gefur Íslensku Óperunni fjórar stjörnur af fimm fyrir Là Bohème

Gagnrýnandinn Hugo Shirley hjá  breska fréttamiðlinum Daily Telegraph hefur gefið Íslensku Óperunni fjórar stjörnur af fimm fyrir sýningu sýna á Là Bohème. Óperan fer fram í Hörpu og verður síðasta sýningin þann 20. apríl.

Til að sjá greinina í heild smellið hér.

Til að fá upplýsingar um sýningar og miða bókanir smellið hér.

Video Gallery

View more videos