Art on Fire listaverkasýning

Art on Fire er listaverkasýning sem er nú til sýnis í Camberwall Space og táknar hún Ólympíueldinn sem fór í gegnum svæðið. Sýningin stendur til 10. ágúst 2012 og Aaron McPeake er einn af listamönnunum sem tekur þátt. Hann hafði eftirfarandi að segja um sýninguna: "Verkin byggjast á landslagi Íslands og eru gerð á mjög svipaðan hátt, úr heitum málmi sem virkar eins og hraun... fimm þessara verka eru til sýnis á Camberwall en þau eru þó hluti af mun stærra safni."

Í auglýsingu sýningarinnar stendur:

Reykur og speglar, brennd hús, skjalasafn um eld, sírenur og viðvaranir... til að tákna ferð Ólympíueldsins í gegnum Camberwall, munu dóktors listamenn úr University of arts London (UAL) og samstarfsaðilar standa að sýningu sem lítur á eld út frá sínum hátíðlegu, trúarlegu, frumspekilegu og táknrænu hliðum, sem og efnislega, hljóð, sjón og vísindalega framsetningu eldsins.

Fyrir frekari upplýsingar á ensku, vinsamlegast smellið hér.

Staðsetning: Camberwall Space, Camberwall College of Arts, Peckham Road, London SE5 8UF. Veffang.

 

Video Gallery

View more videos