Andri Björn Róbertsson syngur á Mozart Requiem by Candlelight

Föstudaginn 9. mars mun Andri Björn Róbertsson syngja á tónleikunum Mozart Requiem by Candlelight. Tónleikarnir fara fram í St. Martin in the Fields kirkjunni og hefjast kl. 19:30. Hægt er að panta miða í síma +44 20 7766 1100 eða á heimasíðu St. Martin in the Fields.

Sjá einnig auglýsingu á ensku.

Video Gallery

View more videos