Ísland í Bretlandi


Velkomin á vefsíðu sendiráðs Íslands í London. Á vefnum má finna ýmsar upplýsingar um starfsemi sendiráðsins og þá þjónustu sem það veitir, auk almennra upplýsinga um Ísland. Ef frekari upplýsinga er þörf er ykkur velkomið að senda fyrirspurn. Neyðarsími utan opnunartíma er +354 545 9900.

 

Vegabréf

Umsókn og endurnýjun fyrir íslenska ríkisborgara

Fréttir

Fréttir

Fleiri fréttir
15.06.2018 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
EFTA/EES-ríkin meta sameiginlega hagsmuni vegna Brexit
Utanríkisráðherrar Íslands, Liechtenstein og Noregs ákváðu á fundi sínum í ?“sló í morgun að hefja sameiginlega kortlagningu á hagsmunum sínum vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Íslenskur markaður og fullveldishátíð voru opnuð í norsku höfuðborgi
07.06.2018 • Ísland í Bretlandi
Ísland á HM 2018
Ísland keppir nú í fyrsta sinn í heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu og af því tilefni blása Félag Íslendinga í London og sendiráð Íslands til fótboltahátíðar í samstarfi við the Bedford pöbbinn í Balham, sem mun sýna frá öllum leikjum Íslands.
05.06.2018 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Guðlaugur Þór færði Pompeo heillaóskir
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra óskaði Mike Pompeo, nýjum utanríkisráðherra Bandaríkjanna, velfarnaðar í embætti í samtali sem þeir áttu í síma fyrr í dag.
Fleiri fréttir

Video Gallery

View more videos