Ísland í Bretlandi


Velkomin á vefsíðu sendiráðs Íslands í London. Á vefnum má finna ýmsar upplýsingar um starfsemi sendiráðsins og þá þjónustu sem það veitir, auk almennra upplýsinga um Ísland. Ef frekari upplýsinga er þörf er ykkur velkomið að senda fyrirspurn. Neyðarsími utan opnunartíma er +354 545 9900.

 

Vegabréf

Umsókn og endurnýjun fyrir íslenska ríkisborgara

Fréttir

Fréttir

Fleiri fréttir
25.04.2018 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Möguleikar á nýtingu jarðvarma að mestu ónýttir
?„Það hefur verið stefna íslenskra stjórnvalda um langt árabil að styðja frumkvæði á heimsvísu að aukinni nýtingu jarðvarma. Möguleikarnir eru gífurlegir og að mestu leyti ónýttir,?“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra í opnunarávarpi á Íslensku
25.04.2018 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Íslendingar auka framlög vegna ástandsins í Sýrlandi
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra tilkynnti á alþjóðlegri mannúðarráðstefnu sem nú stendur yfir í Brussel, að íslensk stjórnvöld ætluðu að auka framlög til neyðaraðstoðar vegna Sýrlandsstríðsins um 75 milljónir króna. Á tímabilinu 2017-2020 nema f
24.04.2018 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Ráðherra ræddi Sýrland og Jemen á allsherjarþingi SÞ
Staða mála í Sýrlandi og Jemen og ábyrgð öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna var á meðal þess sem Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, gerði að umtalsefni í ræðu sinni á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York í dag.
Fleiri fréttir

Video Gallery

View more videos