Ísland í Bretlandi


Velkomin á vefsíðu sendiráðs Íslands í London. Á vefnum má finna ýmsar upplýsingar um starfsemi sendiráðsins og þá þjónustu sem það veitir, auk almennra upplýsinga um Ísland. Ef frekari upplýsinga er þörf er ykkur velkomið að senda fyrirspurn. Neyðarsími utan opnunartíma er +354 545 9900.

 

Vegabréf

Umsókn og endurnýjun fyrir íslenska ríkisborgara

Fréttir

Fréttir

Fleiri fréttir
10.12.2018 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Viðburðir í tilefni sjötíu ára afmælis mannréttindayfirlýsingarinnar
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra áréttaði algildi mannréttinda þegar hann ávarpaði ráðstefnu í Háskóla Íslands vegna sjötíu ára afmælis mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna. Samstarfssamningur við Mannréttindaskrifstofu Íslands var undirri
08.12.2018 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Fundur utanríkisráðherra Íslands og Indlands
Fríverslun, loftslagsmál og alþjóðamál voru á meðal umræðuefna á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra og Sushma Swaraj, utanríkisráðherra Indlands sem haldinn var í Nýju Delí fyrr í dag.
07.12.2018 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Utanríkisráðherra í opinberri heimsókn á Indlandi
Tækifæri á sviði orkumála og ferðaþjónustu var á meðal þess sem Guðlaugur Þór Þórðarson ræddi við indverska ráðamenn á fundum í Nýju-Delí í dag. Opinber Indlandsheimsókn utanríkisráðherra ásamt viðskiptasendinefnd hófst í dag.
07.12.2018 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Ísland tekur þátt í alþjóðasamþykkt um farendur
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í dag að Ísland tæki þátt í afgreiðslu nýrrar samþykktar Sameinuðu þjóðanna um örugga, skipulagða og reglubundna fólksflutninga. Gerðir verða ákveðnir fyrirvarar við samþykktina þar sem túlkun Íslands verður áréttuð, í sa
Fleiri fréttir

Video Gallery

View more videos