03.09.2012
Fermingarfræðsla íslensku kirkjunnar í Svíþjóð - Skráning
Sendiráðið hefur verið beðið um að koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri: Fermingarundirbúningur Íslensku kirkjunnar í Svíþjóð hefst með fermingarmóti á Åh Stiftgård 28.-30. sept. Unglingar koma á mótið víðs vegar að úr Svíþjóð. Við hittumst ...
More
23.08.2012
Evrópska sjúkratryggingakortið/Europeiska sjukförsäkringskortet
Ertu að ferðast um Evrópu? Mælum þá með því að þú náir þér í þetta sniðuga app sem hægt er að finna á heimasíðu Sjúkratrygginga Íslands. Appið gefur þér allar upplýsingar um notkun evrópska sjúkratryggingakortsins í öllum ríkjum ESB/EES auk Sviss. ...
More
14.06.2012
Forsetakosningar 2012
Forsetakosningar fara fram á Íslandi 30. júní 2012. Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar í sendiráðum og hjá ræðismönnum getur hafist allt að átta vikum fyrir kosningadag.
More
07.06.2012
Tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs/Nordiska rådets musikpris
Iceland's President
Anna Þorvaldsdóttir sem orðin er alþjóðlega þekkt fyrir tónsmíðar sínar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs 2012 fyrir verk sitt Dreymi. Isländska komponisten Anna Thorvaldsdottir hedras med Nordiska rådets prestigefyllda musikpris 2012 för verk...
More
05.06.2012
17. júní skemmtun í Stokkhólmi
Íslendingafélagið í Stokkhólmi verður með 17. júní skemmtun fyrir alla fjölskylduna í Hagaparken, sunnudaginn 17. júní frá kl. 13- 16.
More
23.05.2012
Nordiska Akvarellmuseet: Georg Guðni och Kristján Guðmundsson
Dagana 27. maí – 9. september 2012 munu verk eftir Georg Guðna og Kristján Guðmundsson ásamt fleirum vera til sýnis á Nordiska Akvarellmuseet í Skärhamn. Opnun sýningarinnar er 27. maí frá kl. 11-18 og er opin öllum. Nánari upplýsingar er að fi...
More

Video Gallery

View more videos