Trúnaðarbréfsafhending á Kýpur

Þann 11. janúar sl. afhendi Gunnar Gunnarsson, sendiherra, forseta Kýpur, Demetris Christofias, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands á Kýpur með aðsetur í Stokkhólmi.

Video Gallery

View more videos