Samúðarkveðjur til norsku þjóðarinnar / Kondolenser till norska folket

Forsætisráðherra hefur sent forsætisráðherra Noregs samúðarkveðjur fyrir hönd ríkisstjórnarinnar og íslensku þjóðarinnar, vegna þeirra sorglegu atburða sem gerðust í Noregi sl. föstudag.  Jafnframt hefur forsætisráðherra boðið fram aðstoð sem Ísland gæti hugsanlega veitt.

"Við finnum innilega til með norsku þjóðinni á þessum erfiðu og óvissu tímum og höfum boðið fram alla þá aðstoð sem Ísland gæti hugsanlega veitt.  Til að sýna samhug með norsku þjóðinni verður flaggað í hálfa stöng á byggingum Stjórnarráðsins á morgun, laugardag og hvet ég Íslendinga til að sýna einnig samhug sinn með þeim hætti."

Sjá nánar á heimasíðu forsætisráðuneytisins: http://www.forsaetisraduneyti.is/

Statsministern har i dag, med anledning av de tragiska händelserna i Norge, å regeringens och det isländska folkets vägnar, skickat ett kondoleanstelegram till Norges statsminister. Samtidigt har statsministern erbjudit all den hjälp som Island kan ge.

"Vi känner djupt med det norska folket, i dessa svåra och osäkra tider, och har erbjudit all den hjälp som det är tänkbart att Island skulle kunna ge. För att visa vår medkänsla med det norska folket kommer flaggorna att hissas på halv stång vid samtliga regeringsbyggnader i morgon lördag och jag uppmanar alla islänningar att även visa sin medkänsla på detta sätt."

Statsministerns hemsida: http://www.forsaetisraduneyti.is/

 

 

Video Gallery

View more videos