Númi Snær Katrínarson sigurvegari, annað árið í röð, á Crossfit móti í Svíþjóð / Islänning svensk mästare i Crossfit SM 2011

Númi SnærÍslendingurinn Númi Snær Katrínarson bar sigur af hólmi í Crossfit SM sem haldið var í Stokkhólmi um helgina. Þetta er annað árið í röð sem Númi sigrar keppnina.  Númi er fyrrverandi afrekssundmaður en hann var á árum áður landsliðsmaður í sundi.

Alls kepptu 4 Íslendingar á mótinu en ásamt Núma var það Björk Óðinsdóttir, Elín Jónsdóttir og Jakobína Jónsdóttir og sem allar komust áfram í undanúrslit.

Nánari upplýsingar um keppnina er að finna hérBjörk, Jakobína, Númi og Elín


Islänningen Númi Snær Katrínarson är svensk mästare i Crossfit, andra året i rad.
Mer information på Crossfit Nordic hemsida.
 

Video Gallery

View more videos