Magdalena Margrét Kjartansdóttir og Soffia Sæmundsdóttir sýna grafíklistaverk á Sagoy Galleri í Malmö

Íslensku listakonurnar Magdalena Margrét Kjartansdóttir og Soffía Sæmundsdóttir sýna grafíklistaverk á Sagoy Galleri í Malmö  dagana 15. október – 27. nóvember 2011.  Sýning þeirra ber yfirskriftina Glimt fra Island og er hluti af mikilli grafíkhátíð á Skáni í Suður-Svíþjóð, - Grrrafik 2011   - , sem hefst 13. október 2011 og stendur út árið.  Þá verða fjöldi safna og sýningarsala á Skáni undirlögð af verkum grafíklistamanna, innlendra sem erlendra.

Hjónin Sally og Goy Persson sem reka Sagoy Galleri í Malmö  hafa undanfarin ár verið einkar iðin við að kynna íslenska listamenn og hafa margir notið góðs af samskiptum við þau hjónin.  Þau bjuggu áður í Jönköping, þar sem Goy var “kulturchef vid Landstinget”

Sagoy Galleri er staðsett á Erikslutsvägen 2  (vid Fridhemstorget) í Malmö (tel: 070 5451409, sagoy@tele2.se)

Magdalena Margrét um sig

Soffia Sæmundsdóttir um sig

 


 

Isländska konstnärerna Magdalena Margrét Kjartansdóttir och Soffía Sæmundsdóttir visar grafikkonst på Sagoy Galleri i Malmö dagarna 15 oktober till 27 november 2011.   Utställningen kallas “Glimt fra Island” och är en del av projektet Grrafik 2011 i Skåne.

Paret Sally och GoyPersson sem driver Sagoy Galleri i Malmö har de senaste åren främjat isländsk konst med visningar från många isländska konstnärer.

Sagoy Galleri finns på Erikslustvägen 2 (vid Fridhemstorget) i Malmö, tel. 070-5451409. sagoy@tele1.se

 

 

Video Gallery

View more videos