Jón Kalman Stefánsson fær sænsk bókmenntaverðlaun/Islänningen Jón Kalman Stefánsson får P O-priset

 

Jón Kalman Stefánsson hlýtur sænsk bókmenntaverðlaun, sem kennd eru við rithöfundinn Per Olov Enquist.

Verðlaunin voru stöfnuð árið 2004 á sjötugsafmæli Enquists og býðst verðlaunahöfundum að dvelja í mánuð í evrópskri borg að eigin vali.

Bækur Jóns Kalmans hafa verið þýddar á sænsku en verðlaunanefndin segir m.a.  að Jón Kalman skapi bókmenntir úr lífinu og glæði bókmenntirnar nýju lífi.

Verðlaunin verða afhent á bókasýningunni Bok och Biblotek sem fram fer í Gautaborg 22. september.

Nánari upplýsingar er hægt að nálgast hér.


Isländska författaren Jon Kalman Stefánsson får Per Olov Enquists pris för 2011. Han är nu aktuell med den svenska utgåvan av “Änglarnas sorg”.

P O Enquists pris instiftades till författarens 70-årsdag, 2004, och är tänkt att gå till en ung författare som kan tillbringa en månad i en valfri europeisk stad.

Priset delas traditionsenligt ut under Bokmässan den 22 september.

Mer information gör att hitta här.

 

Video Gallery

View more videos