Íslenska kvikmyndin Á annan veg á kvikmyndahátíðinni í Gautaborg

Kvikmyndahátíðin í Gautaborg fer fram dagana 27. janúar til 6. febrúar 2012.

Íslenska kvikmyndin Á annan veg, í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar, verður sýnd þann 28. janúar.  Á annan veg er ein átta kvikmynda sem keppa um hin eftirsóttu Drekaverðlaun sem eru ein milljón sænskra króna.

Einnig munu Íslendingar eiga fulltrúa á sérstakri kvikmyndahátíð barna en teiknimyndin Hetjur Valhallar: Þór í leikstjórn Óskars Jónassonar er þar á dagskrá.  

Nánari upplýsingar um kvikmyndahátíðna má finna hér.

Video Gallery

View more videos