Forsetakosningar 2012
Forsetakosningar fara fram á Íslandi 30. júní 2012. Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar í sendiráðum og hjá ræðismönnum er hafin: http://www.utanrikisraduneyti.is/frettir/nr/7052
Í sendiráði Íslands í Stokkhólmi er hægt að kjósa á virkum dögum á afgreiðslutíma frá kl. 09:00-16:00.
Þegar kosið er hjá ræðismönnum eru kjósendur vinsamlegast beðnir um að hafa samband við viðkomandi ræðismann og bóka tíma til þess að koma og kjósa.
Kjósendur eru minntir á að hafa meðferðis persónuskilríki með mynd og undirskriftarsýnishorni, t.d. íslenskt vegabréf eða ökuskírteini, þegar komið er í sendiráðið eða til ræðismanns til þess að kjósa.
Athygli kjósenda skal vakin á því, að þeim ber sjálfum að póstleggja atkvæði sín eða koma þeim á annan hátt fyrir kjördag til viðkomandi kjörstjórnar á Íslandi.
Ath: Gera þarf ráð fyrir a.m.k. fjögurra daga póstsendingartíma frá Svíþjóð til Íslands.
Gert er ráð fyrir að kjósendur kynni sér sjálfir hverjir eru í framboði. Ýmsar hagnýtar upplýsingar um kosningarnar er að finna á vefsetrinu http://www.kosning.is/forsetakosningar/
Í Svíþjóð er unnt er að kjósa utan kjörfundar á eftirtöldum stöðum:
Stokkhólmur: Sendiráð Íslands, Kommendörsgatan 35, 114 58 Stockholm. Sími +46 (08) 442 8300, netfang: icemb.stock@utn.stjr.is Hægt er að kjósa á virkum dögum á afgreiðslutíma sendiráðsins kl. 09:00-16:00.
Gautaborg: Aðalræðisskrifstofa; Bertil Falck, aðalræðismaður, og Christina Nilroth, vararæðismaður, Mässans gata 20, 412 94 Göteborg. Sími 031 708 8435, farsími: 0701 616 500 (Bertil) og 070 570 4058 (Christina), netfang: bf@bok-bibliotek.se og christina.nilroth@telia.com Hægt er að kjósa eftir samkomulagi við ræðismenn.
Jönköping: Ræðisskrifstofa, Lars-Åke Engblom, ræðismaður, Stjärnstigen 25, 561 35 Huskvarna. Sími 036 144 370, farsími: 0708 792 279, tölvupóstfang: la.engblom@telia.com Hægt er að kjósa eftir samkomulagi við ræðismann.
Karlstad: Ræðismaður, Madeleine Ströje-Wilkens, ræðismaður, Bärstavägen 22, 663 41 Hammarö. Sími: 054 150 251, farsími: 073 59 000 44, tölvupóstfang: mstrjoe5@gmail.com Hægt er að kjósa eftir samkomulagi við ræðismann.
Malmö: Aðalræðisskrifstofa, Ágúst Jónsson, aðalræðismaður, og Ingibjörg Benediktsdóttir, vararæðismaður, Halör Huset, Brädgårdsvägen 28, 2. hæð, 236 32 Höllviken, Malmö. Sími: 040 300 434, farsími: 0705 45 1176 (Ágúst) og 0705 45 1127 (Inga), netfang: agust.jonsson@mac.com og inga@pastelli.se Hægt er að kjósa eftir samkomulagi við ræðismenn.
Umeå: Ræðisskrifstofa, Per-Erik Risberg, ræðismaður, Bondegatan 16, 904 21 Umeå. Sími 090 771 056, farsími: 0705 812 047, netfang: per-erik.risberg@telia.com Hægt er að kjósa eftir samkomulagi við ræðismann.
Unnt er að kjósa utan kjörfundar hjá eftirtöldum ræðismönnum Íslands í umdæmislöndum sendiráðsins:
Albanía, Tirana: Ræðisskrifstofa, Isuf Berberi, ræðismaður, c/o Otto-Al General Construction & Mineral Processing, Rr. Elbasanit Pall, 14 kat., kt. 3, Tirana, Albania. Sími: +355 4 246 8473, farsími: +355 68 2032 576, netfang: iberberi@otto-al.com og isufberberi@gmail.com Hægt er að kjósa eftir samkomulagi við ræðismann.
Kýpur, Nicosia: Aðalræðisskrifstofa, Michael Psomas, aðalræðismaður, George Psomas, ræðismaður, 8, Katsonis Street, 2nd floor, 1082 Nicosia, Cyprus. Sími: +357 22 028 420, farsími: +357 99 322 966 (George) og +357 99 664 464 (Michael), netfang: psomas@gmail.com og michaelgabriella@gmail.com Hægt er að kjósa eftir samkomulagi við ræðismenn.
Sýrland, Damascus: Ræðisskrifstofa, Abdo Sarrouf, ræðismaður, Mazraa, Al Amir Mustafa Ashihabi Str., Bldg. No. 5, Damascus, Syria. Sími: +963 11 445 2090, farsími: +963 993 519 862, netfang: icelandconsy@mail.sy Hægt er að kjósa eftir samkomulagi við ræðismann.