Einar Már Guðmundsson hlýtur norræn bókmenntaverðlaun/Svenska Akademiens nordiska pris tilldelas Einar Már Guðmundsson

Einar Már Guðmundsson, rithöfundur, hlýtur norrænu bókmenntaverðlaun Sænsku akademíunnar árið 2012. Verðlaunin hafa verið veitt árlega frá árinu 1986 og þykja einn mesti heiður sem norrænum rithöfundi geta hlotnast og eru gjarnan nefnd Norrænu nóbelsverðlaunin.

Verðlaunin nema 350.000 sænskum krónum sem eru í kringum 6,5 milljónir íslenskra króna. Verðlaunaafhendingin fer fram í Stokkhólmi 11. apríl nk.

Nánari upplýsingar um verðlaunin er hægt að nálgast hér.


Svenska Akademiens nordiska pris tilldelas i år den isländske författaren Einar Már Guðmundsson. Priset instiftades 1986 och är på 350.000 svenska kronor. Priset kommer att överlämnas vid en ceremoni i Börssalen i Stockholm den 11 april.

Mer information om priset och Einar Már finns här.

Video Gallery

View more videos