Almennar upplýsingar um dvöl í Svíþjóð

Sendiráð Íslands í Stokkhólmi leggur lið bæði þeim Íslendingum sem búsettir eru í umdæmislöndum sendiráðsins, námsmönnum og ferðamönnum. Aðstoð sendiráðsins getur verið með ýmsum hætti. Algengast er að fólk leiti til sendiráðsins vegna útgáfu vegabréfa, neyðarvegabréfa, ökuskírteina o.þ.h.

Það skal tekið fram að sendiráðið veitir ekki fjárhagsaðstoð af nokkru tagi.

Helstu upplýsingar um Svíþjóð má finna á http://www.sweden.se/

 

Að flytja til Svíþjóðar

Ef þú ert að íhuga að flytja til Svíþjóðar er að mörgu að hyggja. Norræna upplýsingaþjónustan Halló Norðurlönd veitir góð ráð þeim sem eru að flytja á milli Norðurlandanna og öllum er ráðlagt að kynna sér þær upplýsingar vel. Þar er að finna upplýsingar um kennitöluskráningu, húsnæðismál, leikskóla- og skólamál, bankamál, almannatryggingar og fleira. 

 

Íslendingafélög og söfnuðir:

 

Íslendingahópar á samfélagsmiðlum:

 

Námsmenn:

 

Vinafélög:

 

 

 

Video Gallery

View more videos