03.07.2014
Fermingarfræðsla í Svíþjóð - haust 2014
Fermingarfræðsla Íslensku kirkjunnar í Svíþjóð Skráning í fermingarfræðslu fyrir næsta vetur stendur yfir. Íslenska kirkjustarfið í Svíþjóð býður upp á fermingarfræðslu nú sem fyrr. Þátttakendur geta komið frá öllu landinu vegna þess að við hit...
More
11.06.2014
Katla Maríudóttir vann Offect verðlaun í arkitektúr
Þriðjudaginn 10. júní 2014 voru veitt árleg verðlaun fyrir mest framúrskarandi lokaverkefni í arkítektúr við Kungliga Tekninska Högskolan, svokölluð Offect verðlaun. Að þessu sinni hlaut Katla Maríudóttir verðlaunin fyrir verkefni sitt Jarðnæði;...
More
09.05.2014
Ísland komst áfram í undankeppni Bocuse d'Or
  Sigurður Helgason, íslenski keppandinn í undankeppni Bocuse d'Or Europe, lenti í sjöunda sæti af tuttugu og kemst því, ásamt hinum níu efstu sætunum, áfram í aðalkeppnina sem verður haldin í Lyon í Frakklandi í janúar á næsta ári.   Við ós...
More
08.05.2014
Íslenskur keppandi á Bocuse d'Or 2014
Sigurður Helgason mun keppa fyrir Íslands hönd í Bocuse d´Or Europe sem haldin verður í Stokkhólmi dagana 7. og 8. maí 2014. Allar nánari upplýsingar og fréttayfirlit er hægt að nálgast með því að smella hér.
More
30.04.2014
Rakel McMahon sýnir í Stokkhólmi
Knattspyrna sem félagsleg athöfn og vettvangur til samskipta eru viðfangsefni málverkaseríunnar View of Motivation eftir Rakel McMahon. Leikurinn, leikmenn og áhorfendur verða að myndlíkingu fyrir mun víðara samhengi; s.s. kynímyndir, kynhneigð ...
More
28.04.2014
Heildarútgáfur Íslendingasagna á þremur tungumálum
Íslenska bókaútgáfan Saga forlag gefur út nýja heildarútgáfu Íslendingasagna á þremur tungumálum í senn, dönsku, norsku og sænsku. Útgáfunni verður fagnað með hátíðardagskrá í Silfurbergi Hörpu sem hefst kl. 14.30 mánudaginn 28. apríl. Ritstjó...
More
29.01.2014
Maxímús Músíkus í Stokkhólmi
Verkefnið um Maxímús Músíkus hefur á undanförnum árum vakið athygli víða um heim.Hin íslenska Hallfríður Ólafsdóttir samdi söguna, sem fjallar um það þegar músíkölsk mús villist af tilviljun inn í tónleikasal þar sem heil Sinfoníuhljómsveit er að s...
More
17.01.2014
Nordic Playlist: Ný gátt að norrænni tónlist
Nýr vettvangur til að kynna sér reglulega nýjar og áhugaverðar útgáfur frá Norðurlöndum opnar formlega í þessari viku. Nordic Playlist vefurinn auðveldar áhugasömum að uppgötva það besta sem er að gerast í norrænni tónlist og kynna sér reglulega ný...
More
27.11.2013
Afhending trúnaðarbréfs í Albaníu
Hinn 21. nóvember síðastliðinn afhenti Gunnar Gunnarsson Bujar Nishani, forseta Albaníu, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Albaníu. Gunnar átti einnig fund með utanríkisráðherra landsins, Ditmir Bushati, og forseta albanska þingsins, IIir ...
More
13.11.2013
Breytingar á lögum um íslenskan ríkisborgararétt
Með lögum nr. 40 frá 7. júní 2012 samþykkti Alþingi breytingu á lögum nr. 100/1952 um íslenskan ríkisborgararétt og varða þær helst fyrrum íslenska ríkisborgara, sem búsettir eru erlendis.   Sendiráðið vekur athygli á bráðabirgðaákvæði la...
More
05.11.2013
Hjalti Karlsson tekur á móti hönnunarverðlaunum
Grafíski hönnuðurinn Hjalti Karlsson tók í gær á móti hinum virtu Torsten og Wanja Söderberg verðlaunum. Markmið verðlaunanna sem hafa verið veitt árlega síðan 1994, er að styðja stoðum við hönnun, handiðn og tísku á Norðurlöndunum. Fyrrverandi for...
More
31.10.2013
Sigga Heimis með sýningu í Stokkhólmi
Sýning á glerlíffærum íslenska hönnuðarins Siggu Heimis hófst í Designgalleriet í Stokkhólmi í dag og stendur til 15. nóvember næstkomandi.  Glerlíffærin eru unnin í samstarfi við hið virta glerlistasafn Corning Museum of Glass (CMOG) í New ...
More
13.09.2013
Sýningin "Ís og Eldur" í Gautaborg
Árið 2011 áttu Katarina og eiginmaður hennar stórkostlega tíma á Íslandi þar sem þau ferðuðust hringinn í kringum landið.   Katarina, sem er listakona, fékk mikinn innblástur á ferðalaginu sem að hefur nú leitt af sér sýningu með um 20 málverkum....
More
09.08.2013
Íslenskur dansari með sýningu í Stokkhólmi
    Þann 23. ágúst næstkomandi kl. 16 mun dansarinn Bára Sigfúsdóttir sýna sólóverkið Handan heiða (e. On the other side of a sand dune) á Stockholm Fringe Festival. Verkið er leikrænt dansverk sem fjallar í stuttu máli um lífsleið stúlku/ko...
More

Video Gallery

View more videos