Þorrablóti Íslendingafélagsins í Stokkhólmi aflýst

Íslendingafélagið í Stokkhólmi hefur beðið sendiráðið um að koma þeim upplýsingum á framfæri að þorrablóti félagsins árið 2013, sem fram átti að fara næstu helgi, hefur verið aflýst.

Video Gallery

View more videos