Þjóðaratkvæðagreiðsluvefur hefur nú verið opnaður!

Á vefsíðunni er hægt að fá upplýsingar um hvað kosið verður um í atkvæðagreiðslunni 20. október 2012, hvað ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla felur í sér, hvað gerist að lokinni þjóðaratkvæðagreiðslu, auk forsögu og hlutverks stjórnlagaráðs.

Þjóðaratkvæðagreiðsluvefur

 

Video Gallery

View more videos