Samnorræna leikverkið Bastard í Malmö/Nordiska Scenkonsthändelsen Bastard visas i Malmö

Samnorræna leikverkið Bastard-fjölskyldusaga verður sýnt í Malmö 28. júli – 19. ágúst 2012. Þess má geta að leikritið verður einnig sýnt í Reykjavík, Kaupmannahöfn og í Washington.

Gísli Arnar Garðarsson er leikstjóri sýningarinnar en sýningin er styrkt af Norræna menningarsjóðnum. Um er að ræða samstarf fjögurra norrænna leikhópa og leikhúsa, þ.e. Vesturports og Borgarleikhússins, Borgarleikhússins í Malmö og leikhússins FÅR302 í Kaupmannahöfn. Börkur Jónsson hannar leikmynd sýningarinnar en Richard LaGravanese skrifar handritið.

Nánari upplýsingar er hægt að nálgast hér.


 

Årets Nordiska Scenkonsthändelsen Bastard – en familjesaga visas i Malmö Stadsteatern 28 juli – 19 augusti.

 

Bastard är skriven av den amerikanske Oscarnominerade Richard Lagravenese och Gisli Arnar Gardarsson är direktör.

Föreställningen är ett samarbete mellan Malmö Stadsteater, Teater FÅR302, Reykjavik City Theatre och isländska Vesturport och stöttas av Nordiska Kulturfonden.  

Mer information finnst här.

Video Gallery

View more videos