Maxímús Músíkus í Stokkhólmi

Verkefnið um Maxímús Músíkus hefur á undanförnum árum vakið athygli víða um heim.Hin íslenska Hallfríður Ólafsdóttir samdi söguna, sem fjallar um það þegar músíkölsk mús villist af tilviljun inn í tónleikasal þar sem heil Sinfoníuhljómsveit er að stilla hljóðfærin sín. Þar kynnist músin spennandi hlutum eins og ólíkum hljóðfærum.  

 

 

Næstkomandi laugardag, eða þann 1. febrúar, verða tvær sýningar með Maxímús Músíkus sýndar í „Stockholms Konserthus“  í Stokkhólmi. Hægt er að nálgast miða á sýninguna hér.

 

Video Gallery

View more videos