Market 2013 15.-17. febrúar

i8 gallerí tekur þátt í listamessunni Market í Stokkhólmi nú um helgina með málverkum eftir Eggert Pétursson. Market er haldin í Konstakademien við Fredsgatan 12 og er opið sem hér segir:

föstudag 15. febrúar 12:00-19:00

laugardag 16. febrúar 12:00-18:00

sunnudag 17. febrúar 12:00-18:00

Gallerí frá öllum Norðurlöndum sýna verk á þessari virtustu listamessu Skandinavíu. Aðgangseyrir er 120 SEK en 80 SEK fyrir námsmenn.

Nánari upplýsingar um listamessuna má finna hér.

Video Gallery

View more videos