Margrét Sara Guðjónsdóttir listdanshöfundur með tvær sýningar í Stokkhólmi 12. og 13. október

MDT í Stokkhólmi mun sýna tvö verk Margrétar Söru, bæði  „Soft Target“ sem notið hefur alþjóðlegrar hylli og nýjasta verk hennar „Variations on closer“.  Frekari upplýsingar um sýningarnar má nálgast hér.

Video Gallery

View more videos