Málþing um fjármálahrunið á Íslandi haldið í Stokkhólmi þriðjudaginn 29. október

Dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, talar um fjármálahrunið á Íslandi á málþingi í Stokkhólmi þriðjudaginn 29. október. Stofnunin Timbro stendur fyrir málþinginu en hún er m.a. vettvangur rannsókna á þjóðfélagsmálum. Á málþinginu talar einnig Urban Bäckström, fyrrverandi seðlabankastjóri Svíþjóðar.

 

 

 

 

 

 

Málþingið mun fara fram á ensku í húsakynnum Timbro á Kungsgatan 60 (2.hæð) í Stokkhólmi frá kl. 08:30-10:00. Síðasti dagur skráningar er 25. október.

Nánari upplýsingar um málþingið má nálgast hér.

 

Video Gallery

View more videos