Íslenskur keppandi á Bocuse d'Or 2014

Sigurður Helgason mun keppa fyrir Íslands hönd í Bocuse d´Or Europe sem haldin verður í Stokkhólmi dagana 7. og 8. maí 2014.

Allar nánari upplýsingar og fréttayfirlit er hægt að nálgast með því að smella hér.

Video Gallery

View more videos