Íslendingar og Íslandsvinir efna til hinnar árlegu golfkeppni, Islands golf, laugardaginn 30. ágúst

 

 

 

 

 

Íslendingar og Íslandsvinir efna til hinnar árlegu golfkeppni Islands Golf enn á ný, nú á Unipegs Parkbana í Vallentuna, laugardaginn 30. ágúst.

Mikil og góð þátttaka hefur verið á mótið síðustu ár og því er mikilvægt að þeir sem vilja taka þátt skrái sig sem fyrst. Síðasti dagur skráningar er fimmtudagurinn 31. júlí kl. 18:00.

Nánari upplýsingar er að finna á eftirfarandi link: /iceland-abroad/se/files/2014-inbjudan-islandsgolf.pdf

 

 

Video Gallery

View more videos