Hrafnhildur Arnardóttir, aka Shoplifter, har utställning i Stockholm

Íslenska listakonan Hrafnhildur Arnardóttir, aka Shoplifter, heldur nú einkasýningu í galleríinu „Fruit and Hrafnhildur Arnardóttir ásamt einu verka sinna á sýningunniFlower Deli“ í Stokkhólmi en sýningin stendur til 31. desember 2012. Veggir gallerísins hafa verið málaðir svartir fyrir sýninguna en sýningin byggir að mestu leyti á þeim verkum sem Hrafnhildur sýndi á textílsafninu í Borås 2011, þar sem hún var heiðruð fyrir verk sín og hlaut hin virtu norrænu textílverðlaun. Hrafnhildur hefur skapað sér mikla sérstöðu með efnisnotkun en hún vinnur með mannshár og  tilbúin hár. Sköpun sinni beinir hún í ólíkar áttir og hefur henni sjálfri orðið tíðrætt um að hún vinni á gráu svæði á milli listsköpunar og hönnunar.

Þess má einnig geta að Hrafnhildur hlaut hin sænsku Prins Eugen verðlaun á síðasta ári fyrir framúrskarandi listsköpun.

 

Nánari upplýsingar um Hrafnhildi, aka Shoplifter, má finna hér.

Nánari upplýsingar um sýninguna má finna hér.

 


 

Isländska konstnärinnan Hrafnhildur Arnardóttir, aka Shoplifter, har utställning på ”Fruit and Flower Deli” i Stockholm till och med den 31 december 2012.

Hrafnhildur arbetar både med äkta och syntetiskt hår och hon integrerar hår i mode, design och performance.  Förra året  tog Hrafnhildur emot Nordens största textilpris, The Nordic Award in Textiles.

Det bör också nämnas att Hrafnhildur tilldelades 2011 Prins Eugen-medaljen för sin konstnärliga gärning.

 

Mer information om Hrafnhildur, aka Shoplifter, går att hitta här.

Mer information om utställningen på Fruit and Flower Deli går att hitta här.

Video Gallery

View more videos