Golfmót 30. ágúst 2013

Íslendingar og Íslansdsvinir efna til golfmóts föstudaginn 30. ágúst á Kungsängens King Course. 

Mikil og góð þátttaka hefur verið á mótið síðustu ár og því er mikilvægt að þeir sem vilja taka þátt skrái sig sem fyrst. Síðasti dagur skráningar er mánudagurinn 20. ágúst.

Nánari upplýsingar um gólfmótið er að finna á eftirfarandi link: http://www.iceland.is/iceland-abroad/se/files/islands-golf-30-augusti-2013.pdf

 

Video Gallery

View more videos