Góð þátttaka á golfmóti Íslendinga og Íslandsvina

Sjötta golfmót Íslendinga og Íslandsvina í Svíþjóð fór fram þann 15. september síðastliðinn á Vidbynäs golfklúbbi. Mæting á mótið var góð en um 50 manns tóku þátt að þessu sinni. Sigurvegarar mótsins voru þau Þórir Sigmundsson (karlaflokki) og Ásta Arnþórsdóttir (kvennaflokki).

Video Gallery

View more videos