Gildistími vegabréfa breytist frá 1. mars 2013

Sendiráðið vekur athygli á breytingum sem gerðar voru lögum um vegabréf 19. desember síðastliðinn.

Taka breytingarlögin gildi 1. mars 2013 og verða þá vegabréf fullorðinna gefin út til tíu ára í senn. Gildistími vegabréfa barna fram að 18 ára aldri verður áfram fimm ár.

Nýju lögin má nálgast hér.

 

Video Gallery

View more videos