Evrópska sjúkratryggingakortið/Europeiska sjukförsäkringskortet

Ertu að ferðast um Evrópu? Mælum þá með því að þú náir þér í þetta sniðuga app sem hægt er að finna á heimasíðu Sjúkratrygginga Íslands. Appið gefur þér allar upplýsingar um notkun evrópska sjúkratryggingakortsins í öllum ríkjum ESB/EES auk Sviss. Hægt er að fletta upp, á íslensku, hver réttindi íslenskra ríkisborgara eru í hverju landi fyrir sig. Einnig er hægt að nálgast slíkt kort hjá försäkringskassan.

Video Gallery

View more videos