Afhending trúnaðarbréfs í Albaníu

Hinn 21. nóvember síðastliðinn afhenti Gunnar Gunnarsson Bujar Nishani, forseta Albaníu, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Albaníu. Gunnar átti einnig fund með utanríkisráðherra landsins, Ditmir Bushati, og forseta albanska þingsins, IIir Meta. 

Video Gallery

View more videos